FRÍ SENDING UM ALLT LAND

Marmaraskart

Birt 06 March 2016

Eitt heitasta skartið í dag er með marmaramunstri, en marmari hefur verið afar vinsæll upp á síðkastið, meðal annars fyrir heimilið og í fatnaði. Við kynntum fyrstu línuna af marmaraskartinu okkar síðasta haust og hefur það notið mikilla vinsælda. Við erum solt af því að bjóða nú upp á enn meira og fjölbreyttara úrval af þessu nútímalegu skarti og vonum við að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. 

Sjá úrvalið af marmaraskartinu okkar HÉR

 

 

 

 

SKOÐA MARMARASKART

Fleiri færslur

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Leitaðu í versluninni