FRÍ SENDING UM ALLT LAND

Metal belti

Birt 11 June 2015

Nýjasta sendingin okkar innihélt belti með gylltri metalplötu og teygju að aftan. Þessi belti hafa verið vinsæl undanfarið enda geta þau algjörlega breytt heildaroutfittinu. Þau passa við nánast hvað sem er, hvort sem það eru buxur, stuttbuxur, pils, stuttur kjóll eða síður kjóll. Við erum ótrúlega hrifin af þessu belti og ætlum hér að sýna nokkrar útfærslur af því hvernig er hægt að nota það!

Metal beltið fæst HÉR á 1.990 kr.

Fleiri færslur

2 athugasemdir

  • Velvet: June 16, 2015

    Hæhæ, ef þú ferð inn á þennan link: (www.velvet.is/products/metal-belti) þá sérðu hvernig beltið er að aftan :) Það er sem sagt teygja og gyllt krækja.

  • Helena: June 15, 2015

    hæhæ
    Eigið þið mynd af beltinu að aftan?

Skildu eftir athugasemd

Leitaðu í versluninni